Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 173 2.990 kr.
Rafbók 2012 1.590 kr.
spinner
Geisladiskur 2011 CD 2.590 kr.
spinner

Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar

1.590 kr.2.990 kr.

Hollráð Hugos
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 173 2.990 kr.
Rafbók 2012 1.590 kr.
spinner
Geisladiskur 2011 CD 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.

„Komdu, ég þarf að hlusta á þig.“ Þessi áhrifaríka en einfalda setning er lýsandi fyrir bókina Hollráð Hugos – Hlustum á börnin okkar. Enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt.

Sálfræðingurinn Hugo Þórisson er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Í bókinni deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. Hollráð Hugos eru þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

2 umsagnir um Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

Bókin sem þú vildir að foreldrar þínir hefðu lesið
4.290 kr.
Foreldrahandbókin
7.290 kr.
Fyrstu 1000 dagarnir
990 kr.4.290 kr.
Aladdín og töfrateppið
4.090 kr.
990 kr.3.890 kr.
kápumynd vantar
590 kr.
fyrstu_manudirnir
3.190 kr.
Gleðilega fæðingu - vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu
1.490 kr.2.990 kr.
Lærðu að láta þér líða vel og vera í jafnvægi
2.990 kr.
Litla sagan um blómið og býfluguna
2.390 kr.

INNskráning

Nýskráning