Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Maðurinn – leiðsögn í máli og myndum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 506 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 506 | 4.290 kr. |
Um bókina
Ævintýralegur leiðangur um öll svið mannlegrar tilveru, allt frá því hvernig líkami okkar starfar til þess hvernig við hugsum og framkvæmum. bókin varpar ljósi á fjölbreytni mannlífsins og veitir sýn á ótrúlega fortíð okkar, heillandi nútíð og undraverða framtíð.
Maðurinn er einstakt verk í máli og myndum, fullt af fróðleik, snertir á öllu sem viðkemur manninum og eykur skilning okkar á því hver við erum. Aldrei áður hefur verið gefin út bók með jafn víðtækri umfjöllun um tilvist okkar. Hópur sérfræðinga og ráðgjafa – undir forystu Roberts Winstons prófessors – segir alla söguna um hina merkilegu dýrategund manninn.
Bókin er í minnkuðu broti en afar vegleg bók um manninn og mannkynið, tilveru þess og umhverfi.