Jón Gauti í samstarfi við þekktan Kanadískan ljósmyndara

Jón Gauti Jónsson sem þekktastur er sem  höfundur Fjallabókarinnar og margreyndur fjallaleiðsögumaður sem þekkir fjalllendi Íslands í sól og sorta betur en flestir. Sýnir á sér nýja hlið í bók sem fór í dreifingu á dögunum. Bókin er á ensku og Heitir : Reflections on the ring road Iceland. Bókin fæst í öllum helstu bókaverslunum. Jón Gauti vann bókina með þekktum Kanadískum ljósmyndara George Fisher að nafni, Fisher og sonur hans Sean hafa ferðast um landið margoft og myndað.

Á vef George Fisher getur að líta margar afar fallegar myndir sem má sjá hér.

INNskráning

Nýskráning