Arnaldur Indriðason

Arnaldur slær í gegn í Bandaríkjunum

Reykjavíkurnætur eftir Arnald Indriðason fékk prýðisgóða dóma í The New York Times og Chicago Tribune í síðustu viku.

Í dómnum sem birtist í The New York Times er bókin sögð undirstrika góðan hátt þá eiginleika sem gera bækur Arnaldar ánægjulegar og einnig er farið fögrum orðum um Reykjavíkurnætur Chicago Tribune og bókaröðin um Erlend sögð vera til fyrirmyndar.

Reykjavíkurnætur kom út hjá Forlaginu árið 2012 og fjallar um fyrsta mál lögreglumannsins Erlendar sem er löngu orðinn lesendum Arnaldar góðkunnur.

INNskráning

Nýskráning