Michel Houellebecq

Houellebecq hrifinn af Íslandi

Hinn þekkti franski rithöfundur, Michel Houellebecq, var staddur á landinu í síðustu viku að kynna nýja bók sína Kortið og landið.

Þessi „franski rokkari bókmenntanna“ eins og hann er gjarnan kallaður, notaði tækifærið og ferðaðist um svolítið um landið. Var hann í stuttu máli afar ánægður með ferðina og sagðist hafa ferðast víða og margt séð en að Ísland væri áhugaverðasta og fallegasta land sem hann hafi komið til.

Hér má sjá mynd af skáldinu við Gullfoss.



INNskráning

Nýskráning