Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Píslarvottar án hæfileika
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 224 | 1.935 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 224 | 1.935 kr. |
Um bókina
Er hægt að vera hetja á hugsjónalausum tímum?
Í bókinni er fjallað um fimm ungmenni í Reykjavík. Öll vilja þau láta til sín taka og setja mark sitt á samfélagið en það gengur misjafnlega. Þau eiga sér óljósa drauma um að fremja hryðjuverk en það er erfitt að vera öfamaður þegar ekkert er þess virði að drepa eða deyja fyrir.
Píslarvottar án hæfileika er fyrsta bók Kára en hann hefur áður fengist við ljóðagerð og hafa verk hans m.a. birst í safnritinu Af steypu og hinu breska Poetry Review.
3 umsagnir um Píslarvottar án hæfileika
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Glúrin samtímalýsing.“
Egill Helgason / Kiljan
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„… að mörgu leiti mjög góð skáldsaga … mig langar til að vita hvað þessi höfundur gerir næst.“
Haukur Ingvarsson / Kiljan
Kristrún Heiða Hauksdóttir –
„Styrkleiki Píslarvotta án hæfileika felst einkum í byggingunni, hvernig tímaplanið er spunnið saman, og fléttunni… fyrirtaks frumraun.“
Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið