Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Meira sjálfstraust
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 227 | 1.755 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 227 | 1.755 kr. |
Um bókina
Hefur þú einhverntíma staðið frammi fyrir tækifæri og látið það framhjá þér fara vegna þess að þig skorti sjálfstraust til að grípa gæsina? Hefur þú leitt hugann að því hvernig líf þitt væri í dag ef þú hefðir meira sjálfstraust? Hefur þú upplifað höfnun eftir sambandslit eða þurft að horfast í augu við missi? Vantar þig hvatningu og leiðir til að hugsa jákvætt?
Ef svo er gæti bókin Meira sjálfstraust hjálpað þér. Paul Mcgee höfundur bókarinnar byggir efni hennar á félagssálfræðilegum hugmyndum sem hann setur fram á einfaldan og hispurslausan hátt.