Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Frá mínum bæjardyrum séð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2005 | 288 | 2.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2005 | 288 | 2.090 kr. |
Um bókina
Um sjö ára skeið, 1998-2004, skrifaði Jakob F. Ásgeirsson reglulega pistla um þjóðmál sem mikla athygli vöktu.
Pistlar þessir birtust fyrst í Viðhorfs-dálki Morgunblaðsins en síðan í Viðskiptablaðinu undir yfirskriftinni „Orð í tíma töluð“.
Hér er úrvali þessara beinskeyttu og skemmtilegu pistla safnað í eina heild sem óhætt er að segja að bregði upp lifandi mynd af stjórnmálum og aldarfari á Íslandi við lok 20. aldar og upphaf hinnar tuttugustu og fyrstu.