Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Blómin í ánni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 150 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 150 | 890 kr. |
Um bókina
Hörmungarnar í Hírósíma árið 1945 urðu skáldkonunni Editu Morris að yrkisefni í þessari sögu, sem Þórarinn Guðnason læknir þýddi. Halldór Laxness skrifaði formála þar sem hann segir m.a. að það hafi verið kvenmynd eilífðarinnar sem fékk mest á hann við lestur þessarar bókar.
60 ár eru liðin frá kjarnorkuárásinni í Hírósíma en boðskapur friðarhreyfinga um allan heim eiga enn erindi við okkur. Blómin í ánni er áhrifamikil ástarsaga sem gerist í skugga borgarrústa.