Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bjarnastaðabangsarnir og of mikið gláp
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 30 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2014 | 30 | 890 kr. |
Um bókina
Það er margt áhugavert í sjónvarpinu og stundum er eins og ekkert annað komist að hjá ungum húnum. Bangsamömmu finnst ástæða til að banna sjónvarpsgláp í heila viku og þó að aðrir á heimilinu séu ekkert yfir sig hrifnir kemur samt í ljós að það er ýmislegt áhugavert víðar en á skjánum.