Handbók hrekkjalómsins

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 216 590 kr.

Handbók hrekkjalómsins

590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 216 590 kr.

Um bókina

Það er algjör misskilningur að innra með Loga Bergmann Eiðssyni búi settlegur fréttaþulur í snyrtilegum jakkafötum.

Nei, hans innra sjálf hefur alla tíð verið í meira lagi uppátækjasamt og hrekkjóttara en gengur og gerist. Með aldrinum hefur hann náð að temja örlítið í sér hrekkvísina, þroska hana og þróa, og hrekkir nú samborgara sína af fáheyrðri alúð og umhyggju í þeirra garð. Þeir kunna líka að meta það. Flestir.

Í þessari bók leiðir Logi lesendur í allan sannleika um hrekki, hvað má og hvað ekki, gefur góðar hugmyndir og segir sögur af þeim hrekkjum sínum sem hann er stoltastur af.
Ekki má svo gleyma játningum og frægðarsögum þekktra og minna þekktra hrekkjalóma sem sinna margvíslegum hlutverkum í daglega lífinu, allt frá því að stjórna lögreglunni til þess að stjórna landinu – og allt þar á milli.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning