Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Galdrameistarinn 6: Hrævareldur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 990 kr. |
Um bókina
Dólgur, sonur Móra og Tirilar, bjó yfir meiri eiginleikum en dauðlegar manneskjur yfirleitt. Hann einn gat bjargað lífi föður síns en til þess þurfti hann að sigrast á erfiðum þrautum. Hann lagði af stað þótt hann vissi ekki tilgang fararinnar.
Innan um hrævarelda í mýrinni fann hann undurfagran eðalstein sem bjó yfir gífurlegum krafti. Á dularfullan hátt tengdist þessi steinn Reglu hinnar heilögu sólar… og um leið uppruna Dólgs sjálfs.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir