Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Herra Lítill
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1900 | 595 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1900 | 595 kr. |
Um bókina
JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér 8 bækur um Herramenn eftir breska höfundinn Roger Hargreaves. Bækur um Herramenn komu fyrst út á íslensku fyrir um aldarfjórðungi síðan og nutu gífurlegra vinsælda hjá íslenskum börnum. Þættir byggðir á sögunum voru sýndir í Sjónvarpinu.
Einungis hluti bókanna kom út á sínum tíma en JPV útgáfa hyggst nú endurútgefa þær ásamt þeim bókum sem ekki hafa komið út áður á íslensku. Bækurnar njóta enn gífurlegra vinsælda víða um heim enda má með sanni segja að efni þeirra sé sígilt og þær eigi alltaf erindi við nýja lesendur.