Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Spiderwick 4 – Tréð í járnskóginum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 111 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 111 | 1.690 kr. |
Um bókina
Þrír venjulegir krakkar, Jared, Simon og Mallory Grace, hafa farið inn í annan heim, án þess að yfirgefa þennan. Tveir frábærir höfundar, metsöluhöfundurinn Tony DiTerlizzi og Holly Black hafa lagt allt í sölurnar til að draga þessa ótrúlegu atburði fram í dagsljósið. Búálfar, svartálfar, tröll og huldufólk koma við sögu í þessu æsispennandi ævintýri. Þetta er fjórða bók af fimm.