Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hreinn og sjóræningjarnir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2002 | 490 kr. |
Um bókina
Nú brast í bátnum. Vindurinn náði sér niðri og togaði og togaði. Ef báturinn færi útbyrðis mundi hann fylgja með. Hann sá hvernig öldurnar skullu yfir bátinn og við hverja tunnu og hverja fallbyssu sem skoluðust út æpti hann ennþá hærra.
Einn ræningjanna rann út af dekkinu og hvarf í hafið. Annar fylgdi á eftir. Hreinn sá fyrir sér kirkjuna í Eyjum brenna, hvernig ræningjarnir glottu háðslega meðan þeir píndu fangana. Og nú sá hann ræningjana skolast í hafið.