Sögurnar hans Reynis

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2024 255 6.990 kr.
spinner

Sögurnar hans Reynis

6.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2024 255 6.990 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni segir Reynir frá ýmsu skemmtilegu: Siglingum um Norðfjörð sem strákur, svaðilför eftir peningum til Eskifjarðar, fjallgöngum að vetri og sumri. Einu sinni gerði hann grikk sem leiddi til þess að æðsta stjórn ríkisins hélt að hann væri njósnari sem Þjóðverjar hefðu sett á land í stríðinu.

Fjórtán ára gamall var hann laumufarþegi í Esjunni til Eskifjarðar og þurfti að fara yfir Oddsskarð í niðamyrkri. Í stríðinu hélt breski herinn að hann væri njósnari, en sá sem átti að fylgjast með Reyni varð svo góður vinur hans. Reynir segir frá ævintýrum sem fylgdu siglingum til Englands á stríðsárunum. Hann vann líka það afrek að hjóla kringum landið á 55 árum. Sögurnar spanna allt frá barnæsku á Norðfirði fram yfir nírætt eða tæpa öld. Reynir var ekki langskólagenginn, en í blaðagrein var hann talinn „einn gáfaðasti maður Austurlands“. Hitt er jafnvíst að hann var einn skemmtilegasti maður landsins með einstaka frásagnargáfu.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Sögurnar hans Reynis”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning