Litla kökuhúsið í París
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 413 | 3.790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 413 | 3.790 kr. |
Um bókina
Í notalegu hverfi í París – borg ástarinnar – er lítið kökuhús sem bíður eftir því að verða uppgötvað. Rómantík gæti alveg verið þar á matseðlinum … Nína Hadley ólst upp með fjórum eldri bræðrum. Þegar henni bauðst að flytjast til Parísar og hjálpa til á sætabrauðsnámskeiði var hún spennt að segja au revoir við hina ráðríku bræður sína. Það var bara eitt vandamál. Kökugerðarmeistarinn í París var besti vinur eins bróðurins og þar að auki maður sem hún elskaði í laumi. Það var því ekki bara girnilegt sætabrauð, fíngerðar makkarónur og glæsilegar tertur sem freistaði í litla kökuhúsinu í París …
Ummæli lesenda:
„Créme de la créme ljúflestrarkonfektsins.“
„Ég elskaði þessa bók.“
„Sannkallaður unaðslestur.“
„Enn einn gimsteinninn í þessari seríu.“
Kristín V. Gísladóttir íslenskaði.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar