Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Herra Pip
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 236 | 1.795 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 236 | 1.795 kr. |
Um bókina
Á stríðshrjáðri eyju í Suðurhöfum, þar sem kennararnir hafa flúið eins og flestir aðrir, heldur einn hvítur maður kyrru fyrir: tötralegur náungi frá Nýja Sjálandi sem gengur stundum með rautt trúðsnef og dregur konuna sína um á kerru. Hann opnar skólann á nýjan leik og kynnir börnin fyrir manni sem heitir herra Dickens og les fyrir þau úr Glæstum vonum. Með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.