Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Í djúpinu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 334 | 4.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2024 | 334 | 4.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 2.990 kr. |
Um bókina
Athafnamaður finnst látinn í heitum potti við heimili sitt í Laugardalnum og fljótlega beinast spjótin að vinum hans og samstarfsfélögum. En rannsóknarlögreglukonan Ragna er eldri en tvævetur í faginu og skarpt og næmt innsæi segir henni að lausnin sé flóknari en svo. Brátt er Ragna komin á slóðir sem liggja aftur til fortíðar og á heimavist vestur á fjörðum. Hvaða leyndarmál búa í djúpinu?
Í djúpinu er margslunginn og spennandi vestfjarðakrimmi með dulrænum undirtón. Þetta er önnur bók Margrétar S. Höskuldsdóttur sem sendi frá sér Dalinn árið 2022 við góðar undirtektir lesenda.
2 umsagnir um Í djúpinu
Fanney Benjaminsdottir –
„… vel að verki verið … raunsæ og spennandi.”
Steindór Guðbjartsson / Morgunblaðið
Fanney Benjaminsdottir –
„Í djúpinu er vel skrifuð og áhugaverð spennusaga sem kemur á óvart.”
Jana Hjörvar / Lestrarklefinn