Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Matmenn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 137 | 2.685 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 137 | 2.685 kr. |
Um bókina
Bók fyrir þá sem eru að byrja að elda og vilja læra meira Konur eru klárari að elda heldur en karlar – ekki satt? Það er því áríðandi að karlar bæti sitt ráð! Allir vilja bjarga sér og flestir þrá að geta boðið vinum í mat. Hvort sem við erum ungir eða gamlir, búum einir, erum nýbyrjaðir að búa eða erum einir á ný – við þurfum að borða. Allir erum við matmenn! Bók þessi er hugsuð fyrir þá sem eru að byrja að elda – en vilja læra svolítið meira. Er bókin byggð á námskeiði sem höfundurinn hefur kennt við Kvöldskóla Kópavogs síðustu 15 árin og hefur verið mjög vinsælt.