Saga listarinnar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 688 5.090 kr.

Saga listarinnar

5.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2008 688 5.090 kr.

Um bókina

Enn í dag er Saga listarinnar víðlesnasta og vinsælasta listasagan sem í boði er enda hefur hún verið gefin út á meira en 30 tungumálum. Hún er enn jafn vinsæl og er kennd í öllum helstu listasöguáföngum víða um heim, m.a. á Íslandi.

Hér er listasagan rakin allt frá hellamálverkum til listsköpunar við lok 20. aldar. Allir helstu liststraumar og -stílar eru raktir og einstök verk sett í samhengi við gang heimssögunnar. Listaverkin birtast lesendum ljóslifandi í fræðandi og skemmtilegum texta og urmul litljósmynda sem prýða bókina. Þetta er klassískt verk sem þarf að vera á borði allra sem vilja öðlast grunnþekkingu í heimslist og listasögu.

Opna gefur út.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning