Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 416 | 21.990 kr. |
Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda
21.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 416 | 21.990 kr. |
Um bókina
Íslensku klæðin eru nánast öll kirkjuleg verk, en í ýmsum þeirra eru sagðar sögur – svo sem af Maríu mey, heilögum Marteini og Jóhannesi postula.
Í klæðunum eru varðveitt einhver stórbrotnustu listaverk okkar frá fyrri öldum og þau hafa sérstöðu í alþjóðlegu samhengi. Klæðin bera ekki síst vitni um menningarstarf kvenna á fyrri tímum. Með bókarheitinu er vísað til umsagnar um elstu nafnkunnu hannyrðakonu íslenska, Ingunni lærðu á Hólum á 11 öld, sem ekki aðeins kynnti guðsdýrð í orðum heldur og með verkum handanna.
Lilja Árnadóttir fyrrverandi sviðstjóri Þjóðminjasafnsins og samstarfskona Elsu til margra ára, lauk við verkið og bjó til prentunar.
Sigrún Sigvaldadóttir hjá Hunangi hannaði bókina.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar