Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stjörnufallseyjur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 70 | 3.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 70 | 3.990 kr. |
Um bókina
Draumkennd frásögn um söknuð og sorg dregur fram andstæður í hverfulum heimi. Líkamar skjálfa, borgir verða að lófum, hornlausir einhyrningar birtast og gamlar konur baða sig við ljósið í myrkrinu. Og svo eru líka leyndardómsfullar dyr, hvít hús sem fljóta á nætursvörtu vatni og hvíslandi trjágreinar. Svarthvítar teikningar og vatnslitamyndir fléttast inn í verkið á einstakan hátt þar sem viðkvæmni línunnar blandast við ljúfsáran myndheiminn. Marta María Jónsdóttir myndlýsti.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar