Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Viðsjál er vagga lífsins
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 272 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 272 | 990 kr. |
Um bókina
Kata DeMaio saksóknari lendir af tilviljun inn á Westlakesjúkrahúsið vetrarkvöld eitt, eftir minniháttar bílslys. Um nóttina lítur hún út um gluggann á sjúkrastofunni og þykist sjá hvar maður kemur konulíki fyrir í skotti á bíl á stæðinu fyrir neðan. Var þetta raunveruleiki eða martröð af völdum svefnlyfjanna? Illur grunur fellur á velmetinn yfirlækni sjúkrahússins en svo fer að ekki líður á löngu áður en hann hefur líf Kötu í hendi sér.