Omerta

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2006 310 690 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2006 310 690 kr.
spinner

Um bókina

Don Raymonde Aprile er aldraður maður og nægilega slyngur til að draga sig með lagni út úr skipulagðri glæpastarfsemi eftir vægðarlausa sigurgöngu á þeirri braut. En eftir að hafa setið skamma stund á friðarstóli er Don Aprile myrtur á hryllilegan hátt. Hver gat framið slíkt voðaverk og hvort skal brugðist við með miskunn eða hefnd? Síðasta bók sagnameistarans Mario Puzo um mafíuna og siðgæði og völd í bandarísku samfélagi.

Tengdar bækur

8.190 kr.
Edgar Allan Poe_Innbundin
5.390 kr.7.090 kr.
1.790 kr.
4.090 kr.
4.090 kr.
4.090 kr.
3.290 kr.
4.590 kr.

INNskráning

Nýskráning