Smámunir sem þessir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 108 3.890 kr.

Smámunir sem þessir

3.890 kr.

smámunir
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 108 3.890 kr.

Um bókina

Árið er 1985 í litlu þorpi á Írlandi. Jólin nálgast og þar með mesti annatími Bills Furlong, kolakaupmanns og fjölskyldu hans. Snemma morguns, þegar Bill er að afhenda kol í klaustrið við bæinn, gerir hann uppgötvun sem neyðir hann til þess að horfast í augu við eigin fortíð og hina flóknu þögn allra í bænum – þar sem lífið stjórnast af kirkjunni.

Smámunir sem þessir eftir Claire Keegan, eina virtustu skáldkonu Íra, er óvenjulega áhrifamikil saga um von, hugrekki og samlíðan sem farið hefur sigurför um heiminn. Sagan var tilnefnd til hinna virtu Booker-verðlauna árið 2022 og hefur hvarvetna uppskorið lof og vinsældir.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Smámunir sem þessir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

3.890 kr.

INNskráning

Nýskráning