Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fræðabálkur að ferðalokum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 186 | 4.450 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 186 | 4.450 kr. |
Um bókina
Í þessari bók rekur Þórður meðal annars gamalt orðafar um raddfæri og málfar, geð- og skapbrigði, svefn og svefnhætti, fjallar um lækningajurtir og matargerð fyrri alda og greinir frá margvíslegum fróðleik um mannlíf og menningu fyrri tíðar undir Eyjafjöllum og víðar um Suðurland. Í bókarauka birtist ítarleg ritaskrá höfundar. Fræðabálkur að ferðalokum er síðasta bókin sem Þórður gekk sjálfur frá. Handrit bókarinnar lá fyrir árið 2021 og höfundur vann að frágangi verksins allt fram á dánardægur, en hann lést liðlega aldargamall 27. janúar 2022. Þetta er 35. bók Þórðar Tómassonar og sú áttunda sem Sæmundur gefur út eftir hann.