Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sjöl og teppi – eins báðum megin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 160 | 4.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 160 | 4.890 kr. |
Um bókina
Sjöl og tepp- eins báðum megin er með á þriðja tug prjónauppskrifta að sjölum og barnateppum. Hér lögð áhersla á að stykkið sé eins báðum megin, engin ranga, bara rétta – sem gerir það miklu notadrýgra og fallegra. Leitað er víða fanga við hönnunina, meðal annars í íslenskt handverk og til Hjaltlandseyja. Hér eru uppskriftir við allra hæfi, allt frá einföldum og stuttum fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara.
Auður Björt Skúladóttir hefur áður sent frá sér bókina Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna. Hún hefur lokið meistaraprófi í textíl og hönnun frá Menntavísindasviði HÍ og er með langa reynslu af prjónaskap.