Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Jólaljóð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 127 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 127 | 3.690 kr. |
Um bókina
Jólahátíðin, helgi hennar og hlýjar minningar hafa orðið mörgum skáldum að yrkisefni að fornu og nýju. Í þessari litlu bók sem lengi hefur verið ófáanleg má finna jólaljóð af ýmsu tagi, hugljúf jafnt sem hárbeitt; þverskurð íslenskrar ljóðagerðar á 20. öld. Þar má meðal annars finna ljóð eftir Davíð Stefánsson, Ingibjörgu Haraldsdóttur, Jóhannes úr Kötlum, Snorra Hjartarson, Jakobínu Sigurðardóttur og Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Gylfi Gröndal valdi.