Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Svínharður smásál
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 229 | 3.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 229 | 3.890 kr. |
Um bókina
Svínharður Smásál er persóna sem Kjartan Arnórsson skapaði og kom hann fyrst fyrir sjónir lesenda Þjóðviljans þann 30. mars 1982 sem stuttir teiknimyndasögustrimlar. Myndasögurnar birtust samfellt í þrjú ár eða til ársins 1985. Samtals voru skrýtlurnar 645 sem nú eru gefnar út í heild sinni í bókaformi.