Ævintýri frá Kóreu og Japan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 96 4.490 kr.
spinner

Ævintýri frá Kóreu og Japan

4.490 kr.

ævintýri frá kóreu og japan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2021 96 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Ævintýri frá Kóreu og Japan er endursögn tíu valinna ævintýra á íslensku, fimm kóreskra og fimm japanska. Í þeim er að finna persónugervinga mismunandi náttúruafla, dísir og guði sem búa bæði á himnum og á sjávarbotni, og börn sem finnast inni í trjám eða ávöxtum. Hverju ævintýri fylgir stutt umfjöllun og einnig er gerð grein fyrir sögu og menningu landanna. Bókin er kynning á ævafornum menningarheimum Kóreu og Japans og á ekki síður erindi til fullorðinna en barna.

Unnur Bjarnadóttir þýddi og endursagði og Elísabet Rún myndlýsti.

Tengdar bækur

1.790 kr.
4.590 kr.
3.090 kr.
4.190 kr.
2.490 kr.
3.890 kr.
2.990 kr.5.490 kr.

INNskráning

Nýskráning