Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Nornasaga 3: Þrettándinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 229 | 2.790 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 229 | 2.790 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 2.990 kr. |
Um bókina
Goðsögulegt ævintýri!
Katla verður að koma tveimur nornum aftur til Goðheima. Auk þess þarf hún að finna örlaganornirnar og fá Skuld til að skera á galdrafjötur. En áætlanir eiga það til að fara úrskeiðis þegar Katla á í hlut og í þetta sinn kemur hún af stað röð atburða sem gætu haft áhrif á örlög sjálfra guðanna. Máni er með í för en einnig flækjast systkini Kötlu og faðir hennar, Loki lævísi, óvænt inn í atburðarásina ásamt kínverskum dreka.
Katla þarf að taka erfiða ákvörðun en tekst henni að bjarga málum áður en allt fer í bál og brand?
Nornasaga 3: Þrettándinn er beint framhald bókanna Nornasaga: Hrekkjavakan og Nornasaga 2: Nýársnótt og allar eru þær ríkulega myndskreyttar.