Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hugfanginn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 140 | 5.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 140 | 5.990 kr. |
Um bókina
Þegar líður yfir Smára kemur leyndur hjartagalli í ljós. Þórgunnur, æskuvinkona hans, spyr hann af hverju sumir fæðist með hjartagalla? Leitin að svari við þeirri spurningu leiðir hann að sögu foreldra sinna, sem hann kynntist aldrei. Daginn eftir fær hann það verkefni að skila hlut sem Þórgunnur gleymdi hjá honum. Það knýr af stað atburðarás sem gæti kollvarpað lífi hans.
Hugfanginn er saga um ást og þrá, um fíkn og ábyrgð,
um hlekki hugans sem setja tilfinningunum strangar skorður, og um frelsið handan þeirra.