Reykjavíkurskákmót í 50 ár-2.b

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 3.790 kr.
spinner

Reykjavíkurskákmót í 50 ár-2.b

3.790 kr.

Reykjvíkurskákmót í 50 ár
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 3.790 kr.
spinner

Um bókina

Reykjavíkurskákmótið er mikilvægasta skákmót okkar Íslendinga. Það er jafnframt elsti alþjóðlegi viðburðurinn sem ber nafn höfuðborgarinnar og er enn haldinn reglulega. Saga Reykjavíkurmótsins í 50 ár segir sögu skáklistarinnar á Íslandi, þar sem mótið hefur myndað þungamiðju skáklífs í hálfa öld.

Mótið hefur veitt íslenskum skákmönnum tækifæri til þess að etja kappi við erlenda skákmeistara á heimavelli og þjóðinni ánægju af því að geta fylgst með skák á heimsmælikvarða í návígi. Helgi Ólafsson stórmeistari fer á kostum í frásögn sinni.

Tengdar bækur

Friðrik Ólafsson
10.490 kr.
Reykjavíkurskákmót í 50 ár
3.390 kr.

INNskráning

Nýskráning