Hún sem stráir augum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 46 3.890 kr.
spinner

Hún sem stráir augum

3.890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2021 46 3.890 kr.
spinner

Um bókina

saga líkama er lygi líkama
og saga líkama er uppspuni fiðrilda
og saga líkama er ólympíumót dýfingamanna

saga líkama snertir góma
svarar fingrum
fagnar blóði

fer þýð niður hálsa
blandast munnvatni framandi vara

Björk Þorgrímsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Bananasól og Neindarkennd og hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2020 fyrir ljóðið „Augastein“. Ljóð hennar eru margslungin og draumkennd og seiða lesanda með djúpri tilfinningu.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning