Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Nautið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 233 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 233 | 2.890 kr. |
Um bókina
Á rólyndislegum austfirskum sveitabæ gerast skelfilegir atburðir. Með einhverjum hætti tengjast þeir ofsa og persónulegum átökum í undirheimum Reykjavíkur. Fégræðgi og hefndarhugur virðast ráða för.
En þegar kafað er dýpra leynast skuggaleg leyndarmál á hverju strái. Hver er ókunni maðurinn sem situr í fangaklefa á Eskifirði? Hvað varð um Hönnu, sveitastelpuna sem stakk af til Reykjavíkur? Er nautið skepna í mannsmynd eða dýrslegur maður?
Stefán Máni eins og hann gerist bestur.