Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Því dæmist rétt að vera: Afbrot, refsingar og íslenskt samfélag á síðari hluta 19. aldar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1991 | 100 | 1.090 kr. |
Því dæmist rétt að vera: Afbrot, refsingar og íslenskt samfélag á síðari hluta 19. aldar
1.090 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1991 | 100 | 1.090 kr. |
Um bókina
Bókin er fyrst og fremst hugsuð sem kynning á fræðasviði sem mjög hefur borið á í erlendum félagssögurannsóknum undanfarin ár. Hér eru reifaðar kenningar erlendra fræðimanna og gerð grein fyrir nokkrum helstu áherslum í félagssögulegum rannsóknum á afbrotum og refsingum, þ. á m. félagslegu taumhaldi í bændsamfélaginu.
Höfundur greinir frá hvers konar mál komu fyrir rétt á Íslandi á síðari hluta 19. aldar og kannar nokkra flokka dómsmála nánar: hórdóms- legorðs- og dulsmál, brot á atvinnustéttalöggjöfinni, þjófnaði og skuldir. Þessir flokkar eru skoðaðir einkum út frá spurningunni: Hvað segja afbrot og refsingar okkur um íslenskt samfélag á því tímabili sem ritið tekur til?
Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.