Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Keflavíkurflugvöllur 1947-1951
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1984 | 70 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1984 | 70 | 1.090 kr. |
Um bókina
Í bókinni fjallar Jón Viðar Sigurðsson um herlausu árin í sögu Keflavíkurflugvallar, árunum 1947–1951.
Árið 1946 tóku Íslendingar formlega við Keflavíkurflugvelli af Bandaríkjamönnum en með varnarsamningi við Bandaríkin 1951 komu hermenn að nýju til landsins. Í bókinni er sagt frá deilum sem risu um framkvæmd Kefavíkursamningsins, starfsemi flugvallarins og gildi hans fyrir þjóðarbúskap Íslendinga. Síðast en ekki síst er rætt um sambýlisvanda Ísalendinga við Bandaríkjamenn á Keflavíkurflugvelli.
Bókin er unnin upp úr BA-ritgerð höfundar í sagnfræði við Háskóla Íslands og er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.