Hilling 38

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 341 90 kr.
spinner

Hilling 38

90 kr.

Hilling 38
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2015 341 90 kr.
spinner

Um bókina

Árið er 1938. Útþenslustefna Adolfs Hitlers hefur í för með sér bæði reiði og aðdáun, ekki síst í svonefndum Miðvikudagsklúbb í Helsinki. Það er óformlegur umræðuvettvangur gamalla vina Thune lögmanns. Fyrir liggur klofning Evrópu og hún ætlar líka að ná til Miðvikudagsklúbbsins.

Thune sýnir utanríkismálum mikinn áhuga, en ekki svo mörgu öðru. Hann er fráskilinn og uppgefinn og helgar líf sitt lögfræðistofunni. Hann nýtur góðrar aðstoðar nýráðins ritara, Matildu Wiik. En frú Wiik líður ekki sérlega vel. Minningar frá innanlandsstyrjöldinni ásækja hana, þegar hún var sextán ára, og hefur hún reynt að gleyma þeim atburðum síðan. En dag einn ásækja minningarnar hana meira en nokkru sinni fyrr. Þegar Miðvikudagsklúbburinn fundar á skrifstofunni, heyrir hún rödd sem hún hafði vonað að hún ætti aldrei aftur eftir að heyra.

Bók sem skilur lesandann eftir mjög hugsi og leiðir huga hans að rósturssömum tímum í sögu Evrópu. En sagan fjallar fyrst og fremst um mannlegar tilfinningar og óendanlegan kærleika.

Kjell Westö hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2014 fyrir Hillingu 38.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning