TMM 3. hefti 2011

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2011 144 1.765 kr.
spinner

TMM 3. hefti 2011

1.765 kr.

TMM 3. hefti 2011
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2011 144 1.765 kr.
spinner

Um bókina

Þriðja hefti ársins 2011 er fjölbreytt að vanda. Úlfhildur Dagsdóttir fjallar um Erlend lögreglumann úr bókum Arnaldar Indriðasonar og Stefán Jón Hafstein skrifar grein um Rányrkjubúið Ísland þar sem hann ber saman Ísland og Afríku. Guðni Elísson rekur söguna af herferðinni gegn Rachel Carson, höfundi bókarinnar Raddir vorsins þagna en Ólafur Páll Jónsson fjallar um heimsmælikvarðann sívinsæla í ljósi umhverfismála.

Grein er um Arabíska vorið eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Birgir Sigurðsson segir frá tilurð ljóðaflokksins Á jörð ertu kominn og kynnum sínum af tónskáldinu Gunnari Reyni Sigurðssyni. Sögur eru eftir Jón Atla Jónasson og Finn Þór Vilhjálmsson og ljóð eftir Sigurð A. Magnússon, Magneu Matthíasdóttur, Hrönn Kristinsdóttur og Sigríði Jónsdóttur. Auk þess eru í heftinu ritdómar og ádrepur og fleira efni.

Tengdar bækur

2.690 kr.
TMM 2. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 1. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 3. tbl. 2020
2.490 kr.
TMM 2.20
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2020
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 3. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2018
2.490 kr.
Tímarit Máls og menningar - 3. hefti 2018
2.490 kr.
TMM 2. hefti 2018
2.490 kr.

INNskráning

Nýskráning