Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Saga Akraness 1. bindi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 605 | 14.900 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 605 | 14.900 kr. |
Um bókina
Þetta tímamótaverk er ótæmandi brunnur upplýsinga og fróðleiks um hvaðeina sem snertir sögu Akraness og varpar ljósi á uppruna fólks í landnámi Bresasona. Hugmyndir sem varða sögu þjóðarinnar allrar eru settar fram í lýsingu á þróun og uppbyggingu samfélagsins.
Fyrsta bindi Sögu Akraness spannar tímabilið frá landnámstíð til 1700. Sögusviðið er landnám Ketils og Þormóðs Bresasona. Þúsundum örnefna og upplýsingum um búsetuminjar er þar haldið til haga fyrir komandi kynslóðir.