Ýmislegt frá fyrri tímum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 192 890 kr.
spinner

Ýmislegt frá fyrri tímum

890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2014 192 890 kr.
spinner

Um bókina

Lýð Björnsson, sagnfræðing, þarf ekki að kynna fyrir þeim sem unna svokölluðum þjóðlegum fróðleik og sögu íslensku þjóðarinnar. Höfundarverk hans er ótrúlegt að vöxtum. Kennir þar ýmissa grasa. verður auðvitað að stikla á stóru. Við bendum sérstaklega á hinar skemmtilegu greinar um sögu verslunar í Reykjavík. Eru þær drjúgur hluti bókarinnar og bera höfundi sínum og ritfærni hans gott vitni.

Tengdar bækur