Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Á vit hins ókunna
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 256 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 256 | 1.690 kr. |
Um bókina
Erlendur Haraldsson, fyrrum prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, fer yfir viðburðaríkt lífshlaup sitt og segir frá samferðamönnum, störfum og rannsóknum, þar á meðal á sýnum fólks á dánarbeði og minningum barna um fyrra líf. Erlendur kannaði reynslu landsmanna af dulrænum fyrirbærum. Sú könnun vakti þjóðarathygli. Hér fjallar hann einnig um rannsóknir sínar á miðlunum Hafsteini Björnssyni og Indriða Indriðasyni og kynni sín af hinum stórmerka Sai Baba. Hann veltir fyrir sér spurningunni um líf eftir dauðann og lýsir rannsóknum sem reyna að varpa ljósi á þann leyndardóm.