Taugaboð á háspennulínu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 55 2.990 kr.
spinner

Taugaboð á háspennulínu

2.990 kr.

Taugaboð á háspennulínu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 55 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Taugaboð á háspennulínu er tvískipt ljóðabók um tjáningu og einangrun með lifandi myndum og marglaga tengingum sem koma á óvart.

Fyrri hlutinn fjallar um samband ómálga barns og eldri manneskju sem er að tapa málinu. Í seinni hluta skoðar ljóðmælandi umhverfi sitt og þrár samhliða vísindalegum skýringum á náttúrunni.

Fyrir þetta fyrsta verk sitt fékk skáldið Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Tengdar bækur

3.290 kr.
Ós - The journal
3.500 kr.