Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 76 2.065 kr.
spinner

Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur

2.065 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 76 2.065 kr.
spinner

Um bókina

,,Ég varð stuttorður af að lesa Proust,“ sagði Augusto Monterroso, en hann skirfaði einkum stutta texta: smásögur, örsögur, ritgerðir, aforisma, orðaleiki, hugleiðingar, gamanmál, dagbókarbrot og ekki síst fabúlur eða dæmisögur. Monterroso (1921-2003) var frá Guatemala en skrifaði flest verk sín í Mexíkó. Hann var sjálfmenntaður, og einn fróðasti og víðlesnasti bókmenntamaður Rómönsku-Ameríku. Fyrsta verk hans Heildarsafn (og aðrar sögur) kom út árið 1959, en þar birtist hans þekktasta smásaga, sem hljóðar svo: ,,Þegar hann/hún vaknaði var risaeðlan enn þarna.“ Kristín Guðrún Jónsdóttir þýðir og ritar eftirmála.

Tengdar bækur

art_souvenir_munch
1.690 kr.
3.690 kr.
I_myrkrinu_til_Mariu_KAPA_FRONT
3.490 kr.3.790 kr.
3.790 kr.
4.590 kr.
6.090 kr.
3.590 kr.
4.290 kr.7.690 kr.
3.190 kr.

INNskráning

Nýskráning