Brotin egg

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 333 1.755 kr.
spinner

Brotin egg

1.755 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 333 1.755 kr.
spinner

Um bókina

„Sérstaklega skemmtileg skáldsaga um sannfærðan vinstrimann (en alls ekki kommúnista!) og dimmustu daga 20. aldarinnar. Byltingarsinninn Felix Zhukovski býr í Frakklandi og hefur helgað líf sitt kommúnismanum og ritun ferðahandbóka um Austantjaldslöndin. Áratugum saman hafa sáralitlar breytingar orðið á lífi hans. En þá hrynur múrinn og af stað fer atburðarás sem á eftir að kollvarpa lífi hans. Hann hefur leit að bróður sínum og móður sem hann hefur ekki séð síðan í Póllandi fyrir stríð. Og fyrr en varir verður hann að endurmeta sögu sjálfs sín – og 20. aldarinnar. Hjartnæm saga um leit manns að sjálfum sér, fjölskyldu, ást og sannleika.“


Bjartur gefur út.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning