Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fríða og Ingi bróðir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 92 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 92 | 3.390 kr. |
Um bókina
Árið er 1950 og Fríða litla er orðin sex ára. Hún er nýbúin að eignast lítinn bróður og ætlar sér að vera besta stóra systir í öllum heiminum. Fríða lofar mömmu og pabba að hún muni alltaf passa bróður sinn. Það er hins vegar ekki auðvelt. Reynt er að stela honum, hann týnist í miðbænum og á sautjánda júní dettur hann í Tjörnina í Reykjavík. Það er fullt starf fyrir Fríðu að vera stóra systir hans Inga bróður.
Bókin er í A4 broti. Hún er ríkulega myndskreytt og telur 92 blaðsíður. Frágangur bókarinnar er allur hinn vandaðasti og er hún prentuð á þykkan hágæða pappír svo myndskreytingar njóti sín sem best.