Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 64 | 4.290 kr. |
Um bókina
Maðurinn í náttúrunni og náttúran í manninum. Kynslóðirnar, fortíð, nútíð og framtíð. Allt eru þetta stef á ljóðbárum Valgerðar Kr. Brynjólfsdóttur.
Í þessari fyrstu ljóðabók hennar mætast haf og land, enda er hún alin upp við sjóinn en býr nú við Heklurætur.
Valgerður er íslenskufræðingur og hefur meðal annars starfað á Árnastofnun.
Ljóð hennar hafa birst í ýmsum tímaritum og hér gefur að líta verk sem orðið hafa til á löngum tíma.
Öldufax einkennist af sterku skáldmáli og áhrifaríkum myndum.