Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Stolnar stundir
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 110 | 690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 110 | 690 kr. |
Um bókina
Komin er út sagan Stolnar stundir eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Sagan rekur nokkra örlagaríka daga í lífi ungra hjóna vorið 2007 þar sem leyndarmál afhjúpast og sakleysislegur misskilningur hefur ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Sagan er stutt og stíllinn einfaldur en undir yfirborðinu leynast margræðar spurningar, meðal annars um sjálfstæði einstaklingsins gagnvart hlutverkunum sem hann leikur í tilverunni og hugarfarið í samfélaginu á nýliðnum góðærisárum.