Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sá hlær best..sagði pabbi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 27 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 27 | 2.990 kr. |
Um bókina
Þetta er óréttlátt! Það er ekki Einari Áskeli og Millu að kenna að það er drasl úti um allt en samt ætlar pabbi að refsa þeim … Eða hvað gerðist í raun og veru?
Einar Áskell er löngu orðinn sígild persóna í barnabókmenntunum. Frá því að fyrsta bókin um hann kom út árið 1972 hafa bæst við rúmlega 25 bækur um hann og pabba hans. Oft fjalla þær á heimspekilegan hátt um hversdagleg atvik í lífinu þar sem barnið er í fyrirrúmi. Kímni og hugmyndaflug, mitt í hversdagsleikanum, einkenna þessar frásagnir.
„Sá hlær best …! sagði Pabbi er með flottari Einars Áskels-bókum. Myndlýsingar, samklipp og teikningar, eru æðislegar og þær ná alltaf jafn vel að lýsa stemningunni.“
Þórdís Gísladóttir / Druslubækur og doðrantar (bokvit.blogspot.com)